Hide

Problem I
Dagatal

/problems/iceland.dagatal/file/statement/is/img-0001.jpg
Mynd fengin af flickr.com
Líklega það einkennilegasta við Gregoríska dagatalið er uppskipting daga milli mánuða. Af einhverri ástæðu virðist dreifing daganna á milli mánuða nánast handahófskennd þó það sé í raun ástæða fyrir henni. Þetta ruglar marga í ríminu og eiga þeir oft erfitt með að muna fjölda daga í hverjum mánuði. Skrifaðu forrit til að hjálpa þessum vesalings sálum. Forritið skal gera ráð fyrir að árið sé 2019.

Inntak

Ein lína með einni heiltölu $m$, númer mánaðarins. Það gildir ávallt að $1 \leq m \leq 12$.

Úttak

Ein lína með einni heiltölu, fjöldi daga í mánuði númer $m$.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

100

Engar frekari takmarkanir

Sample Input 1 Sample Output 1
10
31

Please log in to submit a solution to this problem

Log in